Lestin

Margarethe von Trotta, fiðluteknó, jólalög sem eru ekki jólalög


Listen Later

Við kynnum okkur þýska kvikmyndaleikstjórann Margarethe von Trotta sem fékk á laugardag heiðursverðlaun evrópsku kvikmyndaakademíunnar á evrópsku kvikmyndahátíðinni sem haldin var í Hörpu. Von Trotta á langan og merkan feril í þýskri kvikmyndagerð og er þekkt fyrir femínískan undirtón í verkum sínum og fyrir að skapa sterkar kvenpersónur í þeim. Guðni Tómasson segir frá.
Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson skipa fiðluteknó-gjörninga tvíeykið Geigen. Geigen hefur verið starfandi síðan 2018 og staðið fyrir fjölda tónleika og sýninga, en það nýjasta er samstarfsverkefni með Íslenska dansflokknum. Í Borgarleikhúsinu má sjá Litla sviðið umbreytast í dansklúbb í þáttökuverkinu Geigengeist sem var sýnt í haust, og verður sýnt einu sinni enn í lok vikunnar. Við förum til fundar við þau Gígju og Pétur í vinnurými þeirra í Skeljanesi.
Ásdís Sól Ágústsdóttir setur Parsley, Sage, Rosemary and Thyme, með Simon & Garfunkel á fóninn og veltir fyrir sér jólalögum sem eru ekki jólalög.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners