Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi um heildrænar og náttúrulegar leiðir í baráttu við illvígt exem, bólguminnkandi fæði og hugarfar, Ayurveda, sjósund og margt fleira.


Listen Later

Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi hefur frá unga aldri leitað náttúrulegra og heildrænna leiða til að takast á við mjög slæmt exem sem hún fékk á unglingsaldri. 

Hún hefur prófað ótrúlegustu aðferðir og alls konar mataræði og hún segir okkur frá reynslu sinni og hvað hefur reynst henni best.

Við ræðum um mikilvægi fæðunnar en Margrét talar einnig um hve hugarfarið og streituástandið hefur spilað gríðarlega stóran þátt í hennar sjúkdómi.

Við fræðumst um Ayurveda fræðin með henni en hún er nýkomin frá Indlandi, Ann Wigmore ber á góma, 10 daga hreinsun, föstur og síðast en ekki síst sjósundið sem hún stundar af kappi og heilsufarsleg áhrif þess.

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

Kaja Organics - lífrænar vörur, íslensk framleiðsla - kajaorganic.com

 

Linkar:

Glaðari þú - sjóbaðsleikjanámskeið - https://www.facebook.com/gladari.namskeid?locale=is_IS

margretleifs.is

 

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

10 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

8 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners