Lestin

Marklaus stjörnugjöf, RIFF, deilihagkerfi ástarlífsins


Listen Later

Það fór ekki hátt en glöggir lesendur menningarsíðanna tóku kannski eftir því í byrjun september að hinar alræmdu stjörnur hættu að birtast með listgagnrýni í Fréttablaðinu. Stjörnukvarðinn á gæði listaverka hefur verið vægast sagt umdeildur meðal lesenda, listafólks og gagnrýnenda en þeir sem munu eflaust helst syrgja þessa mælistiku eru kynningardeildur bókaforlaga og menningarstofnana. Kolbrún Bergþórsdóttir menningarritstjóri Fréttablaðsins heimsækir Lestina og útskýrir af hverju þessi ákvörðun var tekin.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hófst í síðustu viku. 10 daga kvikmyndaveisla í Bíó Paradís. Ásgeir H. Ingólfsson kvikmyndagagnrýnandi rýnir í tvær myndir á hátíðinni. Annars vegar hina makedónísku Systralag og hins vegar kvikmynd eftir einn heiðursgest hátíðarinnar Miu Hansen Löve, sjálfsævisögulega mynd sem nefnist Bergman Island, og skartar þeim Tim Roth og Vicky Krieps í aðalhlutverkum.
Og við fáum pistil frá Kristlíni Dís Ingilínardóttur um stefnumótamenningu, deilihagkerfið sem ríkir í ástarlífi Íslendinga, og hvernig kröfurnar minnka með aldrinum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners