Lestin

MC Myasnoi, Rakel, Ekki slá í gegn!


Listen Later

Það verður tónlistarfókus í Lestinni þennan miðvikudaginn.
Orðið Myasnoi þýðir kjöt á rússnesku. Þegar Yulia var 14 ára ákvað hún að þetta væri fullkomið hljómsveitarnafn. Seinna flutti hún til Íslands og byrjaði að gera tónlist með reykvísku listafólki. Nú er MC Myasnoi ein virkasta og hættulegasta sveitin í grasrótarsenunni. Sex af sjö meðlimum sveitarinnar koma í kaotískt viðtal.
Rakel Sigurðardóttir gaf nýlega út sína fyrstu plötu, A place to be - en staðurinn sem titillinn vísar í eru æskuslóðir hennar Stað í Hrútafirði. Lóa spjallar við tónlistarkonuna.
Og svo flytur Atli Bollason okkur annað innslag í pistlaröðinni Ekki slá í gegn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners