Lestin

Megas, reiði og Betty Davis


Listen Later

Eftir að ásakanir um kynferðisofbeldi á hendur Megasi birtust í Stundinni undir lok síðasta árs hefur styr staðið um listamanninn. Rætt hefur um stöðu hans sem heiðurslaunahafa, einhverjir hafa hætt að hlusta á tónlist hans sér til ánægju, en aðrir hafa farið í það að endurlesa textana með nýjum gleraugum. Í Lestinni í dag verður rætt við Þorstein Vilhjálmsson, doktorsnema í sagnfræði, sem nú á fimmtudag flytur fyrirlestur þar sem hann mun rýna í texta á þremur plötum Megasar frá 1987 og 88 og skoða viðbrögðin við þeim hér á landi, texta sem eru innblásnir af ferðum hans til Tælands þar sem hann komst í kynni við kynlífstúrisma, meðal annars með ungum tælenskum drengjum.
Þórður Ingi Jónsson fjallar um dívuna og funk-drottningina Betty Davis sem lést í síðustu viku, 77 ára að aldri.
Og við pælum í reiði, í samtímanum, í stjórnmálum og menningu. Rósa María Hjörvar flytur okkur sinni fyrsta pistil af þremur um þessa kraftmiklu tillfnningu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners