Lestin

Meira af stolinni styttu, plaköt og Vitjanir


Listen Later

Á Páskadag verður frumsýnd ný íslensk sjónvarpsþáttaröð í Ríkissjónvarpinu, lækna- og fjölskyldudramað Vitjanir. Eva Sigurðardóttir er leikstjóri, Kolbrún Anna Björnsdóttir og Valgerður Þórsdóttir skrifa handritið og leika í þáttaröðinni. Hugmyndin að þáttunum fæddist fyrir 8 árum og voru þeir að hluta til hugsaðir til að auka fjölbreytileika kvenkyns persóna í sjónvarpi.
Við kíkjum í Gallerí Port á plaköt eftir pólsku listakonuna og hönnuðinn Nötku Klimowitz, sem gerir list undir nafninu Kosmonatka, en litrík teiknuð verk hennar hafa prýtt fjölda auglýsingaplakata fyrir teknóútgáfuna bbbbbbb, tónlistarsamlagið Post-dreifingu, Smeklkleysu og pólitíska mótmælafundi á vegum Andrýmis svo eitthvað sé nefnt.
Í gær sögðum við frá því að bronsstytta eftir Ásmund sveinsson hafi horfið af stalli sínum við Laugarbrekku á fimmtudag. Styttan sem er af Guðríði Þorbjarnardóttur og syni hennar Snorra nefnist Fyrst hvíta móðirin í Ameríku. Tveimur dögum síðar kom styttan í leitirnar þegar nýtt útilistaverk var afhjúpað á bílastæði í Reykjavík, þar fannst Guðríður inni í brotajárnsgeimflaug í nýju listaverki eftir Bryndísi Björnsdóttur og Steinunni Gunnlaugsdóttur, sem þær nefndu Fyrstu hvítu móðurina í geimnum. En þær sögðu stytt Ásmundar vera rasíska og best vera geymda með geimrusls á sporðbaug um jörðu.
Kristinn Jónasson er bæjarstjóri Snæfellsbæjar og meðlimur í Guðríðar og Laugarbrekkuhópnum sem setti styttuna upp árið 2000. Við hringjum í hann og spyrjum hann hvernig honum varð um þegar styttan kom í leitirnar um helgina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners