Lestin

Menningarleg uppreisn Dogma 25, Millileikur Sally Rooney


Listen Later

Fimm skandinavískir kvikmyndagerðarmenn kváðu sér hljóðs á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum og kynntu nýtt manifesto sitt, Dogma 25. Þetta er nákvæmlega þremur áratugum eftir að Lars Von Trier og Thomas Vinterberg hristu upp í kvikmyndaheiminum með Dogma 95 stefnuyfirlýsingunni. Dogma 25 er björgunleiðangur og menningarleg uppreisn segja þau og setja sér 10 skýrar reglur um hvernig bíó þau ætla að búa til - meðal annars ætla þau ekki að nota internetið og handskrifa handritin sín.
Í mars kom út í íslenskri þýðingu fjórða skáldsaga Sally Rooney, Intermezzo eða Millileikur. Lóa fær til sín annan aðdáanda írska rithöfundarins, Ingunni Snædal, til að ræða þemun sem koma fyrir í bókinni: sorgina, trúnna, skákina og samböndin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners