Lestin

Merkantílismi, stórtónleikasumarið, drama í breskri sálartónlist


Listen Later

Undanfarna mánuði hafa hrúgast í innhólfið mitt tilkynningar um þekkta erlenda tónlistarmenn sem ætla sér að leika á tónleikum á Íslandi í sumar. Þessar hljómsveitir eru þó flestar komnar af léttasta skeiði, og markhópurinn kannski líka. Við ætlum að kynna okkur hvaða stóru erlendu listamenn eru að spila á Íslandi í sumar og reikna út meðalaldur markhópsins.
Við ætlum líka að kynna okkur drama í bresku tónlistarlífi, deilur rapparans Little Simz og samstarfsmanns hennar InFlo. Þau hafa unnið saman að einhverri mest spennandi tónlist undanfarinna ára í bretlandi, framsækinni rapptónlist og svo pólitískri nýsálartónlist í verkefninu Sault. En nú virðist vinskapurinn kominn á endastöð. Una Schram segir frá.
Og svo ætlum við að velta fyrir okkur hagstjórnarstefna úr sögubókunum, Merkantílismi, sem sumir segja að sé snúin aftur með Donald Trump.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners