Lestin

Messi í svartri skikkju, jólaálfur, áhrif gagnabjögunar á mannréttindi


Listen Later

Lið Argentínu stóð uppi sem sigurvegarar eftir æsispennandi leik á móti Frökkum og í leiðinni var ferill argentínska fótboltamannsins, Lionel Messi fullkomnaður. Við ræðum Messi og svörtu skikkjuna sem hann var klæddur í er hann tók á móti bikarnum við Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði.
Assa Borg Þórðardóttir veltir því fyrir sér hvað það kosti að halda jól hátíðleg á Íslandi, nú þegar aðventudagatölum fer ört fjölgandi, 13 jólasveinar gefa í skóinn og glæný fígúra hefur bæst í hópinn, Elf on the shelf. Íslendingar hafa tekið upp bandarískan sið, þar sem lítill jólaálfur gerir prakkarastrik meðan börnin sofa. Og jólaundirbúningurinn verður fyrir vikið, flóknari fyrir foreldra.
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir flytur sinn þriðja pistil um fötlun og tækni. Að þessu sinni skoðar hún áhrif gagnabjögunar á mannréttindi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners