Lestin

Missögn á ferilskrá Eddu Falak, Lana Del Rey, barnaheimili í Naíróbí


Listen Later

Við sökkvum okkur ofan í sagnaheim bandarísku tónlistarkonunnar Lönu Del Rey en nú fyrir helgi kom út níunda breiðskífa hennar, sem ber hinn langa titil Did you know there is a tunnel under ocean blvd. Karítas Mörtu Bjarkadóttir forpantaði plötuna og hefur legið yfir þessari nýjustu plötu Lönu.
Kristlín Dís er á ferðalagi í Kenýa þessa dagana. Hún leit inn á barnaheimili í Nairobi og ræddi við forstöðukonuna, rúmlega þrítuga íslenska konu, Önnu Þóru Baldursdóttur.
Anna Marsibil Clausen fyrrum lestarstjóri hefur áður fjallað um svokallaða persónulega fjölmiðlun í hlaðvörpum hér í þættinum, til að mynda þegar Sölvi Tryggvason brást við ásökunum um ofbeldi með því að taka viðtal við sjálfan sig í hlaðvarpsþætti sínum. Anna Marsý flytur okkur pistil um nýjustu vendingar í máli Eddu Falak. Anna Marsý talar um hvernig hin persónulega fjölmiðlun Eddu - þar sem persóna hennar er vörumerkið - gerir óskaddaðan trúverðugleika hennar enn mikilvægari.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners