Lestin

Montero, Satanistar, Afsakið Facebook-hlé


Listen Later

Tónlistarmaðurinn Lil Nas X gaf út sína fyrstu stúdíó plötu í september við mikinn fögnuð aðdáenda. Einn þeirra aðdáenda er plötusnúðurinn og myndlistakonan Sunna Ben sem hreinlega elskar plötuna, myndheiminn í kringum hana og nýjabrumið í hýryrðum rapparans. Hér í Lestinni, erum við svolítið skeptískari - svo við buðum Sunnu í heimsókn til að sannfæra okkur.
Steindór Grétar Jónsson fer með okkur á djöfullegar slóðir bandaríska trúfélagsins Musteris Satans í umfjöllun um heimildarmyndina Hail Satan?
Í gær lágu allir samfélagsmiðlar og þjónustur í eigu Facebook niðri í heila sex klukkutíma, ekki bara fésbókin heldur einnig Instagram og Whatsapp. Þetta var mesta truflun á starfsemi fyrirtækisins í 13 ár og vakti fólk um allan heim til meðvitundar um hversu mikilvægt fyrirtækið er orðið í margskonar samskiptum fólks í dag. Við flytjum sjö vangaveltur úr miðju feisbúkkhruninu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners