Víðsjá

Morðhórur, Í eilífi foss og Útreiðartúrinn/rýni


Listen Later

Ófeigur Sigurðarson lítur við í hljóðstofu, en hann þýddi nýverið smásagnasafn chileska rithöfundarins Roberto Bolaño, Putas asesinas, eða morðhórur í íslenskri þýðingu Ófeigs. Smásögurnar í safninu eru álitnar með því besta sem höfundurinn gaf frá sér og í því koma öll hans helstu einkenni og efnistök; kynferðismál, ofbeldi, ljóðlist, glötuð æska og umkomuleysi í framandi heimi. Ó eilífi foss sem rambar á fossvegum guðs er yfirskrift nýútkominnar hljómplötu og tónverks eftir Kolbein Bjarnason. Yfirskriftin er fengin úr ljóði Steinunnar Sigurðardóttur, og raunar er tónverkið allt byggt á skáldskap hennar, því Kolbeinn settist niður með 10 ljóðabækur Steinunnar sem komu út á fimmtíu ára tímabili og ákvað að velja úr þeim jafnmörg ljóð til tónsetningar. Hann segir frá ferlinu í síðari hluta þáttar, en um miðbik þáttar rýnir Gréta Sigríður Einarsdóttir í Útreiðartúrinn, eftir Rögnu Sigurðardóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Hlaðvarp Heimildarinnar by Heimildin

Hlaðvarp Heimildarinnar

20 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Football Weekly by The Guardian

Football Weekly

2,543 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

1 Listeners