Víðsjá

Mynd&hand skólasaga, Hildigunnur Sverrisdóttir pistill, Blái pardusinn hljóðbók/rýni


Listen Later

Saga myndlistar og handíðaskólans, sögur inni í sögum og utangarðssaga fólks með geðræna kvilla, - sögur af ýmsum gerðum einkenna viðfangsefni Víðsjár dagsins. Við kynnum okkur líka jóladagatal Árnastofnunar, sem einmitt inniheldur ýmsa sögulega mola, og minnumst stuttlega hins merkilega myndlistarmanns, Kristjáns Guðmundssonar, sem lést nýverið og markaði mikilvæg spor í sögu íslenskrar myndlistar. Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt, færir okkur í dag sinn annan pistil í nýrri pistlaröð um samhengi geðheilbrigðis og arkitektúrs og Gauti Kristmannsson rýnir nýútkomna skáldsögu Sigrúnar Pálsdóttur, Blái pardusinn: hljóðbók. Í síðari hluta þáttar tökum við á móti sagnfræðingnum Davíð Ólafssyni, sem er annar höfundur nýrrar bókar um 60 ára skólasögu Myndlistar og handíðaskólans.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Hlaðvarp Heimildarinnar by Heimildin

Hlaðvarp Heimildarinnar

20 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Football Weekly by The Guardian

Football Weekly

2,543 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

1 Listeners