Lestin

Mýrin, hárskerar, íslensk fatahönnun, nýtt frá Billie Eilish


Listen Later

Einhverjir kunna að gantast með að H&M hafi opnað rétt svo í tæka tíð á Íslandi til að verja tískurisann hruni, því Íslendingar hafa ekki komist til útlanda að versla í háa herrans tíð. Það er þó kannski einmitt ein af fáum sannlega jákvæðu hliðum heimsfaraldursins því það er ekki bara skynditískan sem selst vel hér á landi: íslensk hönnun blómstrar sem aldrei fyrr, meðal annars í versluninni Kiosk niðri á Granda.
Bíóklassík dagsins er Mýrin sem var sýnd í sjónvarpinu í gærkvöldi á eftir heimildarþáttunum Ísland Bíóland. Mýrin er sakamálatryllir byggður á samnefndri bók Arnaldar Indriðasonar, og það er lopapeysklæddi sviðakjammaétandi lögreglumaðurinn Erlendur sem er í aðalhlutverki, einmitt í miðju góðæri þegar margir Íslendingar vildu gleyma fortíð þjóðarinnar.
Við heyrum fjórða og síðasta innslagið af blaðlauknum frá Jón Torfa Arasyni og Þórdísi Claessen. Í þessum innslögum sínum flysja þau lögin af ýmsum hversdagslegum fyrirbærum, sloppar, kaffi og húsfélög hafa meðal annars borið á góma. Og í dag er það hárskeri sem verða heimsóttur og spurður út í samband klippara og kúnna.
Og við kíkjum á nýtt myndband frá Billie Eilish.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners