Dularfullt: Tinder stefnumótið
Þau finna hvort annað á Tinder og gangkvæmur áhugi þeirra fyrir hvort öðru leiðir Warrienu Wright inní íbúð til Gables Tostee árið 2014.
Dularfull atburðarrás á sér stað næstu 3 klukkutímanna og hljóðupptaka er til af öllu kvöldinu.
Í þættinum tökum við viðtal við Ragnhildi Bjarkadóttur sálfræðing og eiganda AUÐNAST og fáum hennar sérfræðiálit á greiningum sem sakborningur var sagður hafa.
Hljóðeffektar sem heyrast í þessum þætti eru því að mestu leiti raunveruleg hljóð þeirra sem eiga í hlut. Við vörum sérstaklega við þessum þætti þar sem atriði í honum kynnu að vekja óhug hjá sumum. Þátturinn er alls ekki við hæfi barna.
Ekki gleyma að ýta á follow á Spotify/Apple Podcast eða þinni hlaðvarpsveitu
*Skoðaðu linka og myndir sem fylgja þættinum á facebook síðu okkar:
Mystíkhópurinn á Facebook:
https://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=sharehttps://m.facebook.com/groups/2024164777924394/?ref=share&exp=8ce3
Mystík á Instagram:
https://www.instagram.com/mystikpodcast/
Draugasögur Podcast:
Spotify: https://open.spotify.com/show/4Py7LyW8UARwfoIfyaeCmm?si=2511b3e169aa4831
Patreon: https://www.patreon.com/draugasogur
Sannar Íslenskar3 Draugasögur:
Spotify: https://open.spotify.com/show/1UfVqI03Qk9QnsAZ5kbMib?si=27306785363a4715
Patreon: https://www.patreon.com/sannarislenskar
Ghost Network® á Instagram:
https://www.instagram.com/ghostnetworkehf/?hl=en&__coig_restricted=1
Mystík er framleitt af Ghost Network®