Lestin

Nasískur lærifaðir, Beyoncé-verðbólgan, Bodies Bodies Bodies


Listen Later

Þessa dagana stendur yfir sýning í Ásmundarsafni þar sem stefnt er saman verkum Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara, og kennara hans, Svíans Carls Milles. Það sem kemur ekki fram í sýningartextanum er að Milles þessi var aðdáandi Adolfs Hitlers. Við pælum í því hvernig við eigum að nálgast verk gamalla listamanna sem höfðu nasískar tilhneigingar, og pælum hvort Milles hafi miðlað viðhorfum sínum til nemans, Ásmundar Sveinssonar, en einmitt núna stendur yfir dómsmál sem tengist verki hans, Fyrsta hvíta móðirin í Ameríku, en afsteypu verksins var stolið í fyrra og hún notuð í nýtt listaverk sem átti að draga fram innbyggða kynþáttahyggjuna í verkinu.
Kolbeinn Rastrick fór að sjá nýjustu mynd úr smiðju framleiðslufyrirtækisins A24, sprennumyndina Bodies Bodies Bodies, í leikstjórn Halina Reijn. Vinahópur ríkra ungmenna kemur sér fyrir í stórri, afskekktri glæsivillu, á meðan þau fara í partíleik gengur fellibylur yfir.
Og við pælum í áhrifum Beyonce tónleika á verðbólgutölur í Svíþjóð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners