Lestin

Nei við ney, Y: the last man, týnt menningarefni


Listen Later

Elham Fakouri er írönsk tónlistarkona sem spilar á persneska tréblásturshljóðfærið ney.Hún var í meistaranámi við Listaháskóla Íslands og að námi loknu sótti hún um tímabundið atvinnuleyfi í sínu fagi. Það getur verið gríðarlega flókið fyrir listamenn utan Evrópu að uppfylla kröfur vinnumálastofnunar um sérþekkingu og kunnáttu, næstum því ógerlegt. En Fakouri tókst það! Svo fékk hún nei.
Skyndilega og af óútskýrðum ástæðum gefa allar lífverur jarðar með Y-litninga upp öndina. Karldýr jarðarinnar drepast öll nema einn maður, 27 ára forréttindaaulinn Yorick. Þannig hefst myndasagan Ypsilon, síðasti maðurinn, Y: the last man, sem nú hefur verið löguð að sjónvarpsskjánum af sjónvarpsstöðinni FX. Eins og í heiminum eftir þessar hamfarir er framleiðsluteymi þáttanna að langmestu leyti skipað konum, ein þeirra er Herdís Stefánsdóttir sem semur tónlistina.
Og Þórður Ingi Jónsson heldur áfram að kanna þá dýrgripi menningarinnar sem hafa týnst eða glatast í tímans rás. Hann fer yfir sögu þöglu kvikmyndanna og hvers vegna svona fáar þessara kvikmynda hafa varðveist en aðrir þekktir Hollywood-karakterar frá 20. öldinni koma einnig við sögu svo sem Orson Welles og Jerry Lewis.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners