Lestin

Níðstöng við hippakommúnu, The Dropout, klæðnaður bankakvenna


Listen Later

Síðastliðinn föstudag bárust fréttir af því að níðstöng hafi verið reist við Skrauthóla, er lítil byggð við rætur Esjunnar. Óvíst var gegn hverjum níðstöngin var reist eða hvað hún átti að merkja. Að gefnu tilefni veltum við fyrir okkur níðstöngum, sögu þessa fyrirbæris og notkun í samtímanum. Við ræðum við Terry Gunnel prófessor í Þjóðfræði og rifjum upp skipti þegar níðsangir hafa verið reistar.
Þegar Elizabeth Holmes var 19 ára stofnaði hún sprotafyrirtækið Theranos sem kynnti til sögunnar byltingarkennda blóðskimunartækni sem átti að geta greint margvíslega sjúkdóma með fáeinum blóðdropum. Holmes sannfærði fjöldan allan af fjárfestum að leggja stórfé í fyrirtækið, og var hún orðin að einni stærstu stjörnunni í kísildalnum þegar í ljós kom að fyrirtækið var byggt á lygum. Leiknu sjónvarpsþættirnir The Dropout sem eru aðgengilegir á Disney+ rekja sögu Holmes og Theranos. Salvör Bergmann segir frá þáttunum.
Hönnunarmars hefst á morgun. Að því tilefni sest Linda Björg Árnadóttir um borð í Lestina og segir frá doktorsrannsókn sinni í félagsfræði, þar sem hún skoðar meðal annars tengsl fata og velgengni hjá konum í fjármálageiranum á árunum í kringum hrun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners