Lestin

Nightclubbing, Gagnamagns-búningar, AR-tækni, íslenskufasismi


Listen Later

Tæknin er að breyta raunveruleika okkar. Hin svokallaða AR-tækni, augmented reality eða breyttur veruleiki felst í því að færa stafrænar upplýsingar úr snjalltækjum og inn á sjónsvið okkar. Í gegnum snjallgleraugu og í náinni framtíð jafnvel í linsur. Við ræðum um viðbættan veruleika við Þorgeir F. Óðinsson, framkvæmdastjóra tölvuleikjafyrirtækisins Directive Games.
Í gær voru 40 ár síðan fimmta stúdíó plata jamaísku tónlistarkonunnar Grace Jones kom út. Sú heitir Nightclubbing og er í miklu uppáhaldi hjá tónlistargagnrýnanda Lestarinnar, Davíð Roach Gunnarssyni.
Lovísa Tómasdóttir ólst upp í næstu sveit við Árný Fjólu Ásmundsdóttur og núna er hún fatahönnuður Gagnamagnsins. Við hringjum til Rotterdam þar sem Lovísa lifir í draumi.
Í síðustu viku birtist umslag á skrifborði Nichole Leigh Mosty, forstöðumanns Fjölmenningarseturs á Ísafirði. Umslagið bar nafnið hennar ? skrifað vitlaust ? og innihélt geisladiska með námsefni í íslensku fyrir byrjendur. Jelena Ciric er hugsi yfir þessu atviki og tengir það við eigin upplifanir, þar sem áhyggjur af stöðu íslenskunnar voru nýttar sem yfirvarp fyrir fordóma.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners