Lestin

Northern Comfort-rýni, Spacestation, döbbuð podköst, trend í hruni


Listen Later

Lag sumarsins var án vafa Hvítt vín með hljómsveitinni Spacestation. Að minnsta að mati Davíðs Roach Gunnarssonar tónlistargagnrýnanda Lestarinnar. Hann segir frá fyrstu EP plötu þeirra, Bæbæ, sem kom út í sumar og veltir fyrir sér hvaða eiturlyf þetta unga fólk er að taka,
Northern Comfort er ný íslensk gamanmynd sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði í London þar sem lokaáfanginn er flugferð til Íslands. Kolbeinn Rastrick kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar rýnir í þessa nýju grínmynd úr smiðju leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar.
Við megum ekki gleyma að hér varð hrun! Við höldum áfram að rifja upp sögur fólks frá hrundögunum í september 2008. Að þessu sinni eru það trendin í hruninu sem eru til umfjöllunar.
Streymisrisinn Spotify er kominn í samstarf við gervigreindarfyrirtækið Open AI og ætla að nota gervigreind til að þýða hlaðvörp. Amerískir þáttarstjórnendur geta farið að tala saman á spænsku eða þýsku eða rússnesku - og öfugt. Að þessu tilefni pælum við í sögu og framtíð döbb-talsetningar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners