Lestin

Nýir rithöfundar, mannmiðjukenningin, áróðursgildi lögguþátta


Listen Later

Kröfur mótmælenda í Bandaríkjunum eru allt í senn einfaldar og flóknar. Barist er fyrir jafnrétti, því að svört líf séu metin til jafns við hvít, en uppi eru ýmsar róttækar hugmyndir um leiðina að þessu markmiði. Ein vinsælasta hugmyndin snýr að því að skera niður hjá lögreglunni. Önnur, snýr að því að skera niður lögregluþætti. Við rýnum í síðarnefndu kröfuna.
Manneskjan er nafli alheimsins. Að minnsta kosti hefur slík mannmiðjukenning verið undirliggjandi forsenda í allri hugmyndasögu vesturlanda undanfarnar aldir. Loftslagsbreytingar, kjarnorkuvopn og verksmiðjubúskapur á dýrum væri hægt að taka sem dæmi um þessa mannmiðjuhugsun. Í lestinni í dag veltir Karl Ólafur Hallbjörnsson, heimspekinemi við Háskólann í Warwick, fyrir sér stöðu mannsins og lífum annarra vera.
Það eru ekki margir styrkir sem bjóðast nýjum rithöfundum sem eru að stíga sín fyrstu skref í útgáfu. Nýræktarstyrkir Miðstöðvar Íslenskra bókmennta, sem voru afhentir í síðustu viku, gegna því mikilvægu hlutverki í að rækta nýjabrumið í ritlistarsenunni. Við fáum tvo nýbakaða nýræktarstyrkþega í heimsókn í Lestinni í dag og ræðum um bækur og líf ungskáldsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners