Lestin

Nýja Aron Can-myndbandið, fjallamennska á filmu, bréf úr bústað


Listen Later

Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út nýtt tónlistarmyndband á dögunum eða kannski öllu heldur tónlistarmynd: sögu sem leiðir áhorfandann í gegnum dystópíska útgáfu af Reykjavík þar sem undir hljóma lögin Flýg upp og Varlega af væntanlegri plötu söngvarans. Myndbandið er þannig í lengra lagi fyrir athyglisbrostinn samtímann en það er enda mikið í það lagt. Erlendur Sveinsson, kvikmyndagerðarmaðurinn á bakvið verkið tekur sér far með Lestinni.
Ingólfur Eiríksson pistlahöfundur fór í bústað um helgina og skrifaði þar sitt fjórða bréf til Birnu, bréf sem upprunalega átti að fjalla um andstyggð hans á fjallamennsku.
En það eru aðrir sem elska fjallamennsku og þeir munu eflaust flykkjast í Bíó Paradís í kvöld og á fimmtudag enda fer þá fram BANFF-fjallakvikmyndahátíðin. Védís Ólafsdóttir, einn skipuleggjenda sest um borð í Lestina og segir frá aukinni fjölbreytni í heimi fjallamennskumynda, þó enn séu þar auðvitað sagðar hetjusögur af ofurmannlegum afrekum
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners