Lestin

Ófærð, beðmál í borginni og samtímamenning Frakka


Listen Later

Við höldum áfram að spjalla um samtímamenningu ólíkra þjóða. Að þessu sinni höldum við til Evrópu. Anna Gyða Sigurgísladóttir segir okkur hvað ungir hinsegin parísarbúar eru að hlusta á og horfa á - jahh.. Eða ekki horfa á.
Þriðja þáttaröð Ófærðar eftir Baltasar Kormák hófst í gær. Heitfengi lögreglubangsinn Andri er mættur aftur norður á land til að rannsaka morð. Að þessu sinni þarf hann að sökkva sér ofan í skuggalegan heim mótorhjólagengja og ásatrúar-kakókölts. Sérstakt Ófærðarhlaðvarp er nú framleitt af RÚV en eftir því sem við best vitum er þetta í fyrsta skipti sem opinbert hlaðvarp fylgir leikinni sjónvarpsþáttaröð hér á landi. Við heyrum brot úr hlaðvarpinu Með Ófærð á heilanum í þætti dagsins.
Kristlín Dís Ingilínardóttir tekur sér far með Lestinni í dag. Í haust hefur hún flutt okkur pistla sem gætu gengið undir yfirskriftinni Beðmál í borginni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners