Lestin

Olíuvinnsla RuPaul, Skoffín og poppsnillingur bakvið tjöldin


Listen Later

Dragdrottning alheimsins, Ru Paul, er ekki ein af þessum stjörnum sem liggur á skoðunum sínum. Hann er ötull talsmaður réttindabaráttu hinsegin fólks og innflytjenda og í hinum ýmsu útgáfum sjónvarpsþáttanna Ru Paul's Drag Race er forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, oftar en ekki skotspónn harðrar og niðrandi gagnrýni. En eins framsækin, frjálslynd og feminísk og Mama Ru virðist vera á yfirborðinu leynist stór svartur blettur undir niðri: Olíublettur.
Halldór Armand Ásgeirsson flytur að venju pistil í Lestinni á þriðjudegi. Að þessu sinni minnist hans tónlistarmann sem þú hefur örugglega aldrei heyrt nefndan, tónlistarmanns sem var alltaf bakgrunni en með puttana í mörgu. Manns sem var svo fær lagasmiður að hann gat samið ódauðlega poppslagara eftir pöntun.
Og við setjumst á bekk með tveimur meðlimum hljómsveitarinna Skoffín. Í lok vikunnar kemur út sjö laga plata með sveitinni: Skoffín hentar íslenskum aðstæðum. Ísland kaldastríðsins er gegnumgangandi þema plötunni: gjaldeyrishöft, mótmæli gegn varnarliðinu og alltumlykjandi óttinn við kjarnorkustyrjöld.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners