Lestin

Opnun, Stockfish, Volaða land, Ylfa Þöll growl-ar


Listen Later

Systurnar Magga og Ragga setjast um borð í Lestina og segja frá væntanlegum sjónvarpsþáttum um íslenska samtímalist, sem verða sýndir í Ríkisjónvarpinu. Þættirnir heita Opnun og er önnur þáttarröð, sú fyrsta fór í loftið árið 2017, með öðrum þáttastjórnendum. Að þessu sinni eru það systurnar sem hafa umsjón með Opnun en þær hafa haldið úti veftímaritinu Hús og Hillbilly um nokkura ára skeið. Hús og Hillbilly hefur tekið á sig margar ólíkar myndir, sem veftímarit, hlaðvarp og blaðadálkur hjá Heimildinni. Stefna systranna er að fjalla um íslenska samtímalist útfrá sjónarhorni sveitalubbans, þ.e.a.s. á alþýðlegan hátt, þess vegna nafnið: Hús og Hillbilly.
Kolbeinn Rastrick fór í bíó á Volaða land, nýja íslenska/danska kvikmynd í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, hann rýnir í verkið. Og það er meira bíó í Lestinni, við stökkvum niður í Bíó Paradís og ræðum við Ragnar Bragason um Stockfish kvikmyndahátíð sem hefst í dag.
Ein af þeim sem var tilnefnd sem besti söngvari á íslensku tónlistarverðlaununum var Ylfa Þöll Ólafsdóttir, söngkona harðkjarnapönksveitarinnar Dead Herring. Við ræðum við Ylfu um growl, rymjandi öskur og þungarokkssöng.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners