Lestin

Óskarinn, Hildur Guðna, K-pop, mökunarkall útdauðra fugla


Listen Later

Óskarsverðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Suðurkóreiska kvikmyndin Parasite kom sá og sigraði - fyrsta myndin á öðru tungumáli en ensku sem hlýtur verðlaun sem besta myndin. Hildur Guðnadóttir varð svo fyrsti Íslendingurinn til að hljóta Óskarsverðlaunin, en hún var verðlaunuð fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jóker. Við ræðum um kvikmyndatónlist Hildar við Kristínu Jóhannesdóttur, leikstjóra, og Pétur Ben tónlistarmann.
Lestin kemur við í Sundlaugin Studio í Mosfellsbæ og ræðir við tónlistarmennina Tuma Árnason og Magnús Tryggvason Eliassen sem glíma við það stóra verkefni að túlka loftslagsbreytingar, vistdauða og söngva útdauðra fugla á væntanlegri plötu.
Kóreisk popptónlist, K-Pop, er það allra heitasta í tónlistarbransanum í dag. Hulda Hólmkelsdóttir flytur annan pistil af fjórum um það af hverju stúlkna- og drengjabönd frá Suður Kóreu eru að taka yfir heiminn. Að þessu sinni veitir hún leiðbeiningar um hvernig áhugasamir geta skapað sér feril sem K-pop stjörnur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners