Lestin

Óskarsverðlaunin, Tiktok-væðing Spotify, fundin rödd


Listen Later

Við kynnum okkur Óskarsverðlaunahátíðina sem fór fram í nótt og ræðum sigurmyndina, fjölheima-sýruna Everything, Everywhere, All at once.
Í síðustu viku kynnti stofnandi Spotify, Daniel Ek, mestu nýjungarnar á notendaviðmóti og möguleikum Spotify í áratug - að eigin sögn. Spotify mun núna bjóða upp á skrunandi vegg með lifandi myndefni, í anda þess sem flestir tengja við samfélagsmiðilinn TikTok. Þar munu notendur fá ábendingar um tónlist, hlaðvörp, hljóðbækur sem gæti verið þeim að skapi með stuttum hljóðbrotum og myndskeiðum. Við ræðum um þessar og fleiri fyrirhuguðar breytingar á Spotify spjöllum við við ritstjóra hlaðvarpsins Tæknivarpið, Gunnlaug Sverri Reynisson.
Jakub Stachowiak, skáld, flutti sinn fyrsta pistil í Lestinni síðastliðin mánudag þar sem hann sagði frá heimsókn sinni til Abú Dabí á tímum Covid, þar sem blasti við honum raunveruleiki sem minnti helst á vísindaskáldskap. Í dag og á morgun flytjum við pistil frá honum í tveimur hlutum þar sem hann segir frá því hvernig hann fann rödd sína á íslensku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners