Lestin

Pam & Tommy, hinsegin þjóðhverfa, myndlistarjaðar í L.A.


Listen Later

Í öðrum þætti Pam and Tommy - sem segir söguna af einni frægustu heimaklámmynd sögunnar - stígur óvænt stjarna myndarinnar á svið, nefnilega typpið á Tommy Lee. Atriðið er afar óvenjulegt og sumir áhorfendur hafa tekið það óstinnt upp en það er í það minnsta til þess fallið að endurvekja minninguna um einn frægasta reður Hollywood, Tommy Lee mögulega til nokkurrar gleði. En hvað með Pamelu?
Þórður Ingi Jónsson jaðarfréttaritari Lestarinnar í Bandaríkjunum hefur verið að þefa uppi það athyglisverðasta á jaðrinum vestanhafs. Að þessu sinni heimsækir hann listagalleríið Superchief sem er með útibú í New York, Miami og Los Angeles - en það síðastnefnda opnaði nýlega aftur eftir gassprengingu sem rústaði sýningarýminu í upphafi faraldurs.
Og við veltum fyrir okkur samtvinnun, öráreiti og hómó-nationalisma eða hinsegin þjóhverfu, með Hjörvari Gunnarssyni. En í mastersverkefni sínu tók hann viðtöl við og rannsakaði reynslu samkynhneigðra karla af asískum uppruna á Íslandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners