Lestin

Persónuleikapróf, norskir útrásarvíkingar og sjálfsvíg á Ástareyju


Listen Later

Sjónvarpsþættirnir Love Island eru einstaklega léttvægt sjónvarpsefni - raunveruleikasjónvarp af ódýrari gerðinni þar sem hópar karla og kvenna leysa þrautir og finna ástina. Dramatíkin er aldrei langt undan en afþreyingin er þægileg, fyndin - þess eðlis að hægt er að slökkva bara á heilanum og horfa. Nú, í kjölfar andláts þáttastjórnandans Caroline Flack, hefur umræða um þáttinn hinsvegar tekið á sig myrkari mynd - en kannski, var það einmitt myrka umræðan sem leiddi til andlátsins.
Sjónvarpsþættirnir Exit, eða Útrás, byggja á sönnum sögum úr norska fjármálaheiminum. Þættirnir hafa vakið mikið umtal í Noregi enda innihalda þeir góðan skammt af ofbeldi, firringu, siðblindu og standpínu. Katrín Guðmundsdóttir rýnir í þættina.
Tugir þúsund Íslendinga hafa tekið persónuleikapróf Íslenskrar Erfðagreiningar frá því á föstudag. Fjölmargir hafa svo deilt niðurstöðunum á samfélagsmiðlum, opinberað persónuleika sinn fyrir vinum og vandamönnum. Við ræðum við Daníel Þór Ólason, prófessor í sálfræði, um persónuleika, sjálfsþekkingu og persónuleikapróf.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners