Víðsjá

Piparmeyjar, Wadada Leo Smith, jólakettlingar í Eyjafirði og Þegar mamma mín dó/rýni


Listen Later

Nýlega lék jazzgoðsögnin Wadada Leo Smith á stappfullum tónleikum í Iðnó, í lok sinnar síðustu tónleikaferðar um Evrópu eftir 60 ára feril. Wadada hefur sótt Ísland heim í nígang og haft mikil áhrif á íslensku jazzsenuna og Tumi Árnason ætlar að segja okkur af því í þætti dagsins. Við hringjum líka norður í Eyjafjörð, því þar tekur myndlistarkonan Aðalheiður Eysteinsdóttir vel á móti fólki á aðventunni og eitthvað kemur jólakötturinn þar við sögu. Auk þess fjallar Soffía Auður Birgisdóttir um nýútkomna bók Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur, Þegar mamma mín dó, og Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, sagnfræðingur, kemur í hljóðstofu, en hún sendi fyrir skömmu frá sér bókina Piparmeyjar, - Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Hlaðvarp Heimildarinnar by Heimildin

Hlaðvarp Heimildarinnar

20 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Football Weekly by The Guardian

Football Weekly

2,543 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

1 Listeners