Lestin

Plast út um allt og Einskonar ást

04.17.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Plast er út um allt, það er allstaðar, nema þar sem við viljum hafa það. Á meðan við þrífum tómatssósuflöskurnar hellist tilgangsleysið yfir. Fólk hvartar yfir flokkunarþreytu, það les enn eina greinina, enn eina skýrsluna, sem sýnir fram á misfellur endurvinnsluiðnaðarins. Í leit að von, í leit að tilgangi, förum við í heimsókn í Plastplan, til að ræða plast við Björn Steinar Blumenstein.

En við hefjum þáttinn á því að ræða við leikstjórann Sigurð Anton Friðþjófsson og aðalleikkonu í nýrri kvikymd hans, Eddu Lovísu Björgvinsdóttur. Á föstudag verður kvikmyndin Einskonar ást frumsýnd.

More episodes from Lestin