Lestin

Playstation, Ást og Anarkí, blindandi hlaðvarp og faraldur á dauðadeil


Listen Later

Enginn af hinum rúmlega 700 dauðadæmdum föngum Kaliforníuríkis hefur verið tekinn af lífi frá árinu 2006 en þó hefur heilmikið grynnkað í hópnum. Áður fyrr var fentanyl ein helsta dánarorsökin en síðustu mánuði hefur ný vá tekið við. Eyþór Kamban Þrastarson og Þorkell Jóhann Steindal leiða hlustendur um Reykjavík með innslögum í hlaðvarpi Blindrafélagsins hljóðbrot. Með fulltingi svokallaðra binaural hljóðnema taka þeir upp umhverfishljóð og draga um leið upp mynd af því sem heilinn sér í gegnum eyrun. Júlía Margrét Einarsdótir rýnir í nýjan sænskan þátt á Netflix, sem nefnist Ást og anarkí. Og í tilefni þess að fimmta kynslóð PlayStation leikjatölva kom til landsins í vikunni - og 25 ár eru frá því að fyrstu playstation tölvurnar komu til landsins. Þá ætlum við að kynnast upprunasögu Playstation tölvunnar og fræðast um þátt Ólafs Jóhanns Ólafssonar í þessu merkilega ævintýri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners