Lestin

Pólitísk nóbelsverðlaun, ofurríkir undirbúa heimsendi, Die Antwoord


Listen Later

Nýjasti nóbelsverðlaunahafinn sem var kynntur í morgun, er hin 82 ára Annie Ernaux frá Frakklandi. Hún er höfundur sem talar skýrt inn Metoo-tímana sem við lifum, höfundur sem talar inn á alþjóðlegar deilur um þungunarrof og rétt kvenna yfir eigin líkama. Við ræðum feminisma, stéttavitund og sjálfsævisögulegar bækur Annie Ernaux við Arndísi Hrönn Egilsdóttur og Torfa Tuliníus.
Við ferðumst aftur í tímann með hjálp Gunnars Jónssonar, pistlahöfundar, sem er díónýsk losun hugleikin að þessu sinni. Hann rifjar upp viðburð sem átti sér stað í Laugardalshöllinni árið 2016, tónleika Die Antwoord.
Hvað gerist þegar heimurinn endar? Hvað ætlar þú að gera? Hvert ferðu? Fæstir hugsa mikið um heimsendi, hvað þá undirbúa sig. Það gera hins vegar margir af ríkustu mönnum heims, og jafnvel væri hægt að ganga svo langt að segja að þeir búist við honum. Við kynnum okkur heimsendaundirbúning hinna ofurríku í Lest dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners