Lestin

Psychomagic, uppvask og kynþáttahygja í byggðu umhverfi


Listen Later

Við veltum fyrir okkur hvernig kynþáttahyggja, rasismi, birtist í hinu byggða umhverfi í gegnum söguna. Chanel Bjo?rk Sturludóttur ræðir við O?skar O?rn Arno?rsson arkitektúrsagnfræðing, meðal annars um miðste?ttarvæðingu - það sem er kallað gentrification a? ensku - hugtak sem hefur verið mikið rætt um meðal annars i? Bandari?kjunum og Bretlandi. Chanel spyr hvort miðste?ttarvæðing sé eitthvað sem við eigum að hafa a?hyggjur af á Íslandi, með aukinni fjo?lmenningu og auknum fjölda innflytjenda.?
Tómas Ævar Ólafsson flytur okkur sitt fyrsta innslag af þremur um þá athöfn sem honum leiðist meira en allar aðrar, það er að vaska upp. Tómas ræðir um uppvask og andlega vinnu við Kristlínu Dís Ingilínarsdóttur, blaðamann.
Frönsk kvikmyndahátíð hefur staðið yfir síðustu daga en henni lauk í gær. Örvæntið ekki, frankófílar, nokkrar af vinsælli myndum hátíðarinnar verða sýndar áfram í Bíó Paradís á næstunni, og ein þeirra er ný heimildarmynd eftir síleska költ-leikstjórann Alejandro Jodorowsky, Sálgaldrar eða Psychomagic, heimildarmynd um heilunaraðferð sem hann hefur þróað undanfarna áratugi byggt á sálgreiningu og ýmiskonar dulspekilegum töfralækningum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners