Lestin

Pylsutónlist, glamúrgella verður nasisti, ilmandi systkini


Listen Later

Fyrstu 6 þættirnir af nýjum sjónvarpsþáttum sem heita Skúrinn eru nú aðgengilegir inni á Vísi.is. Um er að ræða einhverskonar raunveruleikaþátt og lagasmíðakeppni. Til þess að eiga möguleika á því að vera með í þættinum var tónlistarfólk beðið um að senda inn nýtt, frumsamið lag en einnig nýja útgáfu af SS-pylsulaginu. Dómnefnd hlustar svo á allar ólíku útgáfurnar af SS-pylsulögunum og áhorfendur kjósa síðan sitt eftirlætislag. Og eins góðum raunveruleikaþætti sæmir eru peningaverðlaun í boði. En hvort er þetta sjónvarpsþáttur eða auglýsing? Af hverju er það svona óljóst og fyrir hvern eru þessir þættir?
Þórður Ingi Jónsson ræddi við þrjá aðstandendur ilmvatnsfyrirtækisins og listahópsins Fischersund, þau Lilju Birgisdóttur, Sindra Má Sigfússon og Jón Þór Birgisson, sem er sagður vera nef hópsins.
Áður en kenningar um 11. september, bóluefni og QAnon grasseruðu á netinu veltu samsæriskenningasmiðir í Bandaríkjunum sér mikið upp úr Oklahóma-sprengingunni sem Timothy McVeigh stóð fyrir í apríl 1995 og myrti á annað hundrað manns. Við ræðum um The Debutante, nýja hlaðvarpsþáttaröð þar sem velski rithöfundurinn Jon Ronson sökkvir sér ofan í málið. Aðalsöguhetjan er forrík og falleg glamúrgella, Carole Howe, sem varð sanntrúaður nýnasisti og svo síðar uppljóstrari - sem bjó mögulega yfir mikilvægum upplýsingum um þetta mannskæðasta hryðjuverk 20. aldarinnar í Bandaríkjunum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners