Lestin

Raflost, friðarsinnar á stríðstímum, Orðskjálfti


Listen Later

Við ræðum við formann hernaðarandstæðinga, Guttorm Þorsteinsson. Samtök hernaðarandstæðinga stóðu fyrir mótmælum við Reykjavíkurhöfn sem hófust klukkan fimm í dag, Við veltum því fyrir okkur hvort afstaða samtakanna til Nató hafi breyst í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu.
Sunna Dís Másdóttir og Sölvi Halldórsson koma og segja frá tveimur nýjum bókum, Ég drekk blekið og Væng við væng, sem eru ljóðasöfn, það besta á íslandi, Svíþjóð og Danmörku 2020 og 2021, að mati ungra ljóðaunnenda á Norðurlöndunum. Markmið Orðskjálfta er að hvetja ungt fólk til þess að taka virkan þátt í bókmenntalífinu og ny?ta bókmenntir og ritlist til tjáningar.
Raflistahátíðin Raflost verður haldin í 17. sinn um helgina. Raflistamaðurinn Áki Ásgeirsson, einn stofnanda hátíðarinnar er gestur okkar í dag. Við heyrum um dagskrá hátíðarinnar, sögu hennar og við ræðum raflist í víðara samhengi, stöðu listgreinarinnar í Listaháskólanum og skapandi hakkara.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners