Lestin

Rappettur í fjölmiðlum, bandamenn gegn undirokun, Hjartasteinn


Listen Later

Óli Valur Pétursson meistaranemi í fjölmiðla- og boðskiptafræði við Háskólann á Akureyri skilaði lokaritgerð sinni á dögunum: viðtalsrannsókn um upplifun rappara ? og þá sérstaklega kvenkyns rappara - á fjölmiðlaumfjöllun. Hann deilir með okkur nokkrum af sínum megin niðurstöðum og sögunum sem hann fékk að heyra við gerð rannsóknarinnar.
Hvernig stöndum við með undirokuðum og minnihlutahópum, hvernig sýnum við samstöðu og hvernig erum við bandamenn hópa í réttindabaráttu? Chanel Björk Sturludóttir ræðir um samstöðu og bandamenn við Hjalta Vigfússon og Miriam Petru Awad.
Á sunnudag lauk heimildaþáttaröðinni Ísland Bíóland eftir Ásgrim Sverrisson, sem má vafalaust segja að sé brautryðjendaverk, 10 þátta röð um sögu íslenskra kvikmynda. Það hefur verið halfgerð kvikmyndaveisla á RÚV undanfarna mánuði þar sem fjöldi íslenskra mynda hafa verið sýnda og gerðar aðgengilegar í spilara RÚV. Við í lestinni höfum tekið þátt með því að ræða við Ásgrím um þær myndir, þá íslensku bíóklassík, sem hefur verið sýnd á eftir þættinum hvert sunnudagskvöld og nú ræðum við um kvikmyndina Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners