Lestin

Reðurmyndir, Rafmynt frá Facebook, Chernobyl, Bonobo og Kiasmos


Listen Later

Fyrr í vikunni tilkynnti tæknirisinn Facebook að hann stefndi á útgáfu sinnar eigin rafmyntar á næsta ári. Libra nefnist þetta sýndarfé sem stofnandi Facebook Mark Zuckerberg segir að muni að valdefla almenning um allan heim. Um leið hafa komið fram háværar gagnrýnisraddir sem vara við þessar tilraun Facebook. Við ræðum við Gísla Kristjánsson, einn stofnanda rafeyrisfyrirtækisins Monerium, um sýndarfé og Libra.
Í gær komst fjallakrot í fréttir þar sem óprúttnir aðilar hafa krassað nöfn sín í Helgafell. Þykja þeir hafa unnið mikil umhverfisspjöll en verst þykir sumum að í kringum nöfnin má einnig finna fallíska fjöld typpamynda. Reðurtáknin eru víða og í Reykjavík er auðvitað heilt safn tileinkað typpum. En afhverju finnur fólk þessa þörf á að teikna þau? Lestin gáir til reðurs í dag.
Davíð Roach Gunnarsson segir frá tónleikum Bonobo og Kiasmos sem fóru fram í Iðnó á dögunum.
Áslaug Torfadóttir rýnir í sjónvarpsþættina Chernobyl, sem eru byggðir á frásögnum frá kjarnorkuslysinu í Tjernobyl í Úkraínu árið 1986.
Umsjón: KG og AMC
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners