Lestin

Réttarlæknisfræði fyrir rithöfunda, talað við vegg og Ólafur Kram


Listen Later

Í síðustu viku fór hin árlega hljómsveitakeppni Músíktilraunir fram eftir að hafa fallið niður í fyrra. Úrslitakvöldið fór fram í Hörpu á laugadag og þá kepptu 12 hljómsveitir og listamenn um sigurinn. Hljómsveitin Grafnár lenti í þriðja sæti, Eilíf sjálfsfróun var í öðru sæti en sigurvegarinn var kvintettinn Ólafur Kram. Þau stíga um borð í Lestina undir lok þáttar og segja okkur hvernig tilfinning það er að vinna Músíktilraunir.
Pétur Guðmannsson réttarlæknir hefur á síðustu árum orðið var við mikinn áhuga á störfum sínum, ekki síst frá rithöfundum sem vilja vera vissir um að lýsingar þeirra á morðrannsóknum standist skoðun. Því ákvað Pétur að halda námskeið í haust, í réttarlæknisfræði fyrir rithöfunda.
Og við fáum pistil númer tvö frá Xinyu Zhang (Sinn-juu Djang) bókmenntafræðing og þýðanda í pistlaröð sem hefur yfirskriftina Formsatriði. Að þessu sinni talar hann um veggi og gagnsemi þess að tala við veggi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners