Lestin

Reykjavík 112, raftónlist um virkjanir, Elfar Logi segir sögur


Listen Later

Reykjavík 112 nefnist ný íslensk spennuþáttaröð á Sjónvarpi Símans. Þættirnir eru byggðir á bók Yrsu Sigurðardóttur. Brynja Hjálmsdóttir rýnir í þættina.
Elfar Logi Hannesson leikari og leikhússtjóri Komedíuleikhússins í Haukadal í Dýrafirði er væntanlegur til borgarinnar til að setja upp einleikinn Ariasman í Tjarnabíói. Við hringjum vestur á Þingeyri og ræðum um leikhús, sögumennsku og einleiki.
Á laugardag kemur út raftónlistarplatan Vatn og Raf og á sama tíma opnar sýning með ljósmyndum sem prýða umslag og bækling plötunnar. Ljósmyndirnar og tónlistin mynda eina heild, en innblásturinn kemur frá íslenskum vatsnaflsvirkjunum. Svarthvítar ljósmyndirnar eru teknar í og við þessi miklu mannvirki og tónlistin notast meðal annars við hljóðupptökur innan úr virkjunum. Að baki þessu verki eru ljósmyndarinn Björgvin Sigurðarson og tónlistarmennirnir Jóhannes Birgir Pálmason og Árni Grétar Jóhannesson, betur þekktur sem Futuregrapher - en Árni féll frá í byrjun árs.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners