Lestin

RIFF byrjar, (næstum því) kvennaþing, tölvuleikjabann í Kína


Listen Later

Tölvuleikir eru andlegt ópíum sagði í ríkisreknum fjölmiðli í Kína ekki alls fyrir löngu. Og neyslu þessa stafræna ópíum fólksins vill kínverski kommúnistaflokkurinn lágmarka. Í lok ágúst bárust fréttir af því að til stæði að takmarka þann tíma sem kínversk ungmenni mega spila tölvuleiki niður í þrjár klukkustundir á viku. Guðbjörg Rikey Thoroddsen Hauksdóttir fræðir okkur um það sem liggur á bakvið kínverska tölvuleikjabannið.
Um helgina eignuðust Íslendingar í fyrsta skipti Alþingi sem samanstóð af fleiri konum en körlum - næstum því. Við áttum hugmyndina um kvennaþingið í fáeinar klukkustundir áður en endurtalning í Norðvesturkjördæmi gerði úti um þær, endurtalning sem reyndar er mjög umdeild.
Frambjóðendum sem töldu sig komna á þing brá í brún við fregnir af hrókeringum þingsæta, og einn fréttamaður, hljóp frá fiskisúpu tengdamóður sinnar á Húsavík til að leiðrétta heimsfréttirnar sem hann hafði fáeinum klukkutímum áður sent út í kosmósinn.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst á fimmtudag. Hátíðin fór fram með breyttu sniði á síðasta ári - eins og svo margir aðrir menningarviðburðir - en nú snýr hún aftur: stórstjörnur heimsækja landið, erlendir sjálfboðaliðar verða í miðasölunni, dagskrárbæklingurinn er kominn úr prentun og veitir valkvíðnum kvikmyndaunnendum leiðbeiningar um kvikmyndaveisluna. Ritstjóri bæklingsins, Gunnar Ragnarsson, heimsækir Lestina í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners