Lestin

Rómantík, Daði fær BAFTA, Ísadóra í The Northman


Listen Later

Daði Einarsson, brellumeistari, hlaut í gær Bafta verðlaunin, verðlaun bresku sjónvarps og kvikmyndaakademíunnar fyrir myndibrellur í hinum vinsælu Netflix fantasíuþáttum The Witcher. Við hringjum í Daða sem er staddur í London þar sem hann bíður nú eftir flugvél á leið í næsta stóra sjónvarpsverkefni.
Við ræðum við Ísadóru Bjarkardóttur sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í víkingaaldar-kvikmyndinni The Northman. Þórður Ingi Jónsson kíkti á frumsýningu myndarinnar í Los Angeles og ræddi í kjölfarið við Ísadóru sem leikur írska þrælinn Melkorku.
Er hægt að kenna rómantík? Anna Margrét Ólafsdóttir er meistaranemi i sviðslistum í Listaháskóla Íslands og hefur gert rómantíkina að viðfangsefni sínu þar. Hún býður upp á námskeið í því að komast í rómantískt skap í maí.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

33 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners