Lestin

Særandi bókadómar Goodreads


Listen Later

Við endurflytjum þátt frá því í nóvember um samfélagsmiðilinn Goodreads.
Jólabókaflóðið er farið í gang og rithöfundar og útgefendur keppast við að sannfæra íslendinga um að þeirra bók sé einmitt sú sem þeir eigi að kaupa lesa og gefa í jólagjöf. Þeir setja andlit rithöfunda á strætóskýli, setja auglýsingar í blöðin, vonast til þess að gagnrýnendur Kiljunnar dásami verkið, það hljóti tilnefningu til verðlauna, eða að almennir lesendur hrósi henni á netinu, á samfélagsmiðlum eða sérstökum bókasíðum eins og Goodreads. Þátturinn er helgaður vefsíðunni Goodreads, þar sem notendur geta haldið utan um bókalestur sinn, skrifað ummæli og gefið bókum stjörnur, líkt og bókagagnrýnendur. Við heyrum í notendum Goodreads, bæði lesendum og höfundum, en milli þessara tveggja hópa getur skapast óþægileg spenna þegar dómar eru neikvæðir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners