Lestin

Saga Pítunnar, crypto-hrun, sjálfboðaliðar í stríði


Listen Later

Brauðhleifur beint frá miðjarðarhafi. Þannig var maturinn sem borinn var á borð meðal annars auglýstur þegar veitingastaðurinn Pítan, var opnuð á vetrarmánuðum 1982. Steinunn Sigþrúðar-Jónsdóttir rekur sögu Pítunnar, sem er í seinni tíð kennd við skipholt.
Í upphafi Úkraínustríðsins kallaði Volodimyr Zelensky forseti Úkraínu eftir því að erlendir sjálfboðaliður kæmu og berðust gegn innrás Rússa. Þúsundir evrópubúa hafa svarað kallinu, enda margir sem sjá stríðið í Úkraínu sem klassíska baráttu Davíðs og Golíats, góðs og ills. Þetta er langt því frá fyrsta skipti sem ungir hugsjónarmenn hafa ferðast yfir álfuna til að berjast fyrir hugsjónir sínar. Nokkrir Íslendingar fóru þannig og börðust í spænsku borgarastyrjöldinni í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. Við ræðum við Ara Guðna Hauksson, sagnfræðing, um Íslendingana sem börðust á Spáni. En Ari flytur erindi um efnið á íslenska söguþinginu sem fer fram síðar í vikunni.
Í síðustu viku hrundu rafmyntir í virði, sumir hafa gengið svo langt að segja að nú sé þetta búið, aðrir trúa enn heitt á þessa nýju peninga internetsins. Kristján Ingi Mikaelsson er einn helsti sérfræðingur í rafmyntum á Íslandi og ætlar að fara yfir það með okkur hvað gerðist sem olli þessu hruni og hvaða áhrif megi ætla að það hafi. Það eru eflaust ekki stór hópur íslendinga sem fann fyrir þessu hruni en þeir sem gerðu það fundu all hressilega fyrir því.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners