Lestin

Samherji iðrast ekki, heimsendir sem hljómar eins og ævintýri, Rafall


Listen Later

Fyrir viku síðan fór í loftið fölsuð heimasíða útgerðarfyrirtækisins Samherja. Á síðunni stendur stórum stöfum We?re sorry! Við biðjumst afsökunar. Þar má lesa formlega afsökunarbeiðni, þar sem útgerðarfyrirtækið axlar ábyrgð á gjörðum sínum í Namibíu, mútum og spillingu. Í dag kom svo í ljós að það er útskriftarnemi við myndlistadeild Listaháskólans sem ber ábyrgð á síðunni, og er hún hluti af lokaverkefni hans úr skólanum. Hann heitir Oddur Eysteinn Friðriksson, kallaður Odee og verður gestur okkar í Lestinni í dag.
Hann er einn þeirra fjölmörgu listamanna sem sýna verk sín í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, á morgun en þar verður útskriftarsýning nemenda á BA stigi í Listaháskóla Íslands. Á sýningunni, sem kallast heilt yfir Rafall, gefur að líta lokaverkefni rúmlega 70 nemenda í myndlist, grafískri hönnun, arkitektúr, fatahönnun og vöruhönnun. Við förum í heimsókn í Hafnarhúsið.
Loks fáum við pistil frá Hauki Má Helgasyni, rithöfundi, sem hefur verið með pistla hér vikulega í þættinum um gervigreind og velt fyrir sér áhrifum og merkingu þessarar yfirstandandi tækniþróunar. Hann er að þessu sinni með hugan við heimsenda og þá sem undirbúa sig undir hann.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners