Lestin

Samlíðan sem valdatæki, Holy Spider og VHS velur vellíðan


Listen Later

Við fjöllum um samlíðan í upphafi þáttar. Alda Björk Valdimarsdóttir birti greinina Ég heyri það sem þú segir í Ritinu, tímariti hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Þar fjallar Alda um samlíðan sem valdatæki, skort á samlíðan og muninum á henni og samúð.
Við förum í bíó með Kolbeini Rastrick kvikmyndarýni þáttarins sem segir okkur frá kvikmyndinni Holy Spider, skuggalega kvikmynd um voðaverk raðmorðingja í heilögu borginni Mashhad í Íran.
Við lítum líka á björtu hliðarnar, hlæjum aðeins og veljum vellíðan. Sýningin VHS: velur vellíðan er að fara af stað í Tjarnarbíó og Lestin fylltist af grínistum. Vilhelm Neto, Stefán Ingvar Vigfússon og Hákon Örn Helgason komu í heimsókn og sögðu frá kjaraviðræðum grínista við áhorfendur og vali sínu á vellíðun fram yfir að krefjast og biðja.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners