Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Sara Sigmundsdóttir CrossFit íþróttakona um ferilinn, stofnfrumumeðferð, að keppa án krossbands, sálrænt álag í keppnisíþróttum, seiglu, bjartsýni og lífsgleði.


Listen Later

✨ Viðtal við Söru Sigmunds CrossFit meistara ✨

Í þessum þætti fáum við að heyra ótrúlega sögu Söru Sigmundsdóttur, eins þekktasta crossfit keppanda heims.

Sara hefur gengið í gegnum gríðarlega erfiða meiðslasögu en hefur aldrei látið það stöðva sig – hún heldur áfram með ótrúlegri seiglu og járnvilja.

Hún segir okkur frá því hvað dró hana fyrst inn í crossfit, hvernig ferillinn hefur þróast og hvernig hún tók stórt skref þegar hún ákvað að hætta að treysta eingöngu á hefðbundna læknavísindi þegar læknir sagði henni að hún þyrfti að hætta í íþróttum, sætta sig við liðskipti innan fárra ára og að hún gæti jafnvel aldrei leikið sér með börnunum sínum.

Í stað þess að sætta sig við örlögin valdi Sara aðra leið – hún tvíefldist, fór að rannsaka hvaða aðrir möguleikar væru í boði og fann sína eigin leið til bata.

Hún hætti á öllum lyfjum – þar á meðal krabbameinslyfjum sem henni voru ávísuð vegna gigtargreiningar – og hefur ekki lengur greiningu á gigt. Í staðinn tók hún mataræðið í gegn og hefur snúið sér að óhefðbundnum meðferðum, meðal annars stofnfrumumeðferð og blóðmeðferð sem hún sækir nú til Argentínu.

Við ræðum einnig um hvernig það er að keppa á hæsta stigi íþrótta án krossbands. 

Þetta er einstök saga af þrautseigju, hugrekki og því að neita að gefast upp. 🌟

 

💚 Heilsuherinn okkar – fyrirtæki sem ætla að taka þátt í þessu heilsuferðalagi með okkur:

  • 🥛 Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.

  • 💧 Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu.

  • 🍞 Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum.

  • 🌿 Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu.

  • 🏡 Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.

  • 🏋️ Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu.

  • 🛒 Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins.

  • 🌱 Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.
  • ✨ Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5
    • 4.5

    4.5

    2 ratings


    More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

    View all
    Í ljósi sögunnar by RÚV

    Í ljósi sögunnar

    480 Listeners

    Heilsuvarpid by Ragga Nagli

    Heilsuvarpid

    7 Listeners

    Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

    Morðcastið

    131 Listeners

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

    93 Listeners

    70 Mínútur by Hugi Halldórsson

    70 Mínútur

    25 Listeners

    Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

    Ein Pæling

    15 Listeners

    Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

    Podcast með Sölva Tryggva

    71 Listeners

    Þjóðmál by Þjóðmál

    Þjóðmál

    33 Listeners

    Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

    Chess After Dark

    21 Listeners

    Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

    Spursmál

    13 Listeners

    Undirmannaðar by Undirmannaðar

    Undirmannaðar

    6 Listeners

    Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

    Ólafssynir í Undralandi

    11 Listeners

    Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

    Með lífið í lúkunum

    8 Listeners

    Komið gott by Komið gott

    Komið gott

    35 Listeners

    Hlaðfréttir by Pera Production

    Hlaðfréttir

    9 Listeners