Lestin

Scott Rudin, Manndýr, pennavinir og fangi í raunveruleikaþætti


Listen Later

Það er stundum talað um að börn séu fæddir heimspekingar. Það er kannski ekki svo að þau geti skrifað ritrýndar fræðigreinar um sögu heimspekinnar en þau eru fordómalaus, óhrædd við að spyrja og búa yfir þeim stórkostlega eiginleika að vera forvitin og undrast í sífellu yfir umhverfi sínu. Í nýju barnaleikhúsverki, Manndýr, reynir Aude Busson að rækta þessa heimspekingslegu hegðun barna. Aude heimsækir Lestina í dag og segir frá.
Una Björk Kjerúlf flytur okkur pistil í Lestinni á þriðjudegi. Að þessu sinni rifjar hún upp pennavini úr æsku og gildi þess að pára með blýanti á blað frekar en að skrifa með því hamra á lyklaborð eða pikka með fingrum á skjá.
Kvikmynda- og leikhúsframleiðandinn Scott Rudin er einn valdamesti maður Hollywood og Broadway en varla mikið lengur. Eftir tugi ásakana um ofbeldi á vinnustað, sem fyrst komu fram í rannsókn Hollywood Reporter í byrjun mánaðarins, virðist fullljóst að ógnarstjórn Rudin eigi sér hliðstæðu í kynferðisbrotum Harvey Weinstein - hún var opinbert leyndarmál sem enginn þorði að hafa hátt um af ótta við afleiðingarnar.
Og við heyrum um ungan rússa sem festist gegn eigin vilja í raunveruleikaþætti þar sem keppst var um að komast í dansandi og syngjandi boy-band.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners