Lestin

Séð og Heyrt-áhrifin, gamalt danskt lesbískt málverk á Íslandi


Listen Later

Glans- og slúðurtímaritið Séð og heyrt var stofnað 1996 og kom út í 20 ár til ársins 2016. Blaðið sagði fréttir af frægðarmennum og skemmtanalífi og var frá upphafi umdeilt en gríðarlega vinsælt. Í gær fór í loftið á Stöð 2 fyrsti þátturinn af sex í sjónvarpsseríu eftir Þorstein J. um tímaritið: Séð og Heyrt, sagan öll. Við ræðum um blaðið við annan af tveimur ritstjórum blaðsins á fyrstu árum þess, Bjarna Brynjólfsson.
Bertha Wegmann var dönsk listakona. Hún er fædd árið 1846, var hátt skrifuð á sínum tíma enda fyrsta konan sem varð hluti af dönsku akademíunni en eins og fleiri konur á árum áður, féll
Wegmann fljótt í gleymsku og varð ekki skrifuð inn í listasöguna. Frægðarsól hennar hefur þó risið aftur á undanförnum árum, þá sér í lagi eftir stóra yfirlitssýningu á höfundarverki hennar í Danmörku fyrir nokkrum árum. Einhverra hluta vegna eignaðist Listasafn Íslands fjögur verk eftir Wegmann eftir lát hennar. Við kynnum okkur málið nánar í þætti dagsins.
Umsjón: Kristján og Anna Gyða
Tónlist í þættinum:
Flash Callahan - Do you know the Truth
Doechii - Denial is a River
Charlie XCX og Caroline Polachek - Everything is Romantic
John Maus - Hey Moon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners