Lestin

Shatner níræður, 79 af stöðinni og guðlast í Póllandi


Listen Later

Við kynnum okkur deilur þungarokkarans Nergal úr hljómsveitinni Behemoth og stjórnvalda í heimalandi hans Póllandi. Hann hefur verið ákærður fyrir guðlast fyrir mynd sem hann deildi á instagram-síðu sinni, en stöðugt fleiri guðlastsmál eru eitt dæmið um íhaldssamari stefnu stjórnvalda Laga og Réttlætisflokksins þar í landi.
Við heimsækjum Ásgrím Sverrisson kvikmyndagerðarmann og spjöllum við hann um íslenska bíóklassík 79 af stöðinni sem var sýnd í sjónvarpinu í gær á eftir heimildarþættinum Ísland Bíóland.
Og Star Trek leikarinn William Shatner er níræður. Hvort hann sé geymdur í formalíni, bótoxi eða einhverju þaðan af sterkara er óljóst en hann er í það minnsta enn í fullu fjöri: leikur í kvikmyndum og kemur fram á ráðstefnum. Það var einmitt á einni slíkri sem Sveinn Ólafur Lárusson hitti hann í eigin persónu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LestinBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Lestin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners